Dagskrá 146. þingi, 73. fundi, boðaður 2017-05-29 10:30, gert 30 8:8
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 29. maí 2017

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
    • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
  2. Byggðaáætlun, fsp. ÞórE, 131. mál, þskj. 190.
  3. Viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs, fsp. PawB, 369. mál, þskj. 498.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  4. Heimaslátrun og aukinn fjölbreytileiki í matvælaframleiðslu, fsp. TBE, 224. mál, þskj. 313.
    • Til dómsmálaráðherra:
  5. Löggjöf gegn umsáturseinelti, fsp. SSv, 462. mál, þskj. 640.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  6. Málefni Hugarafls, fsp. SSv, 491. mál, þskj. 690.
    • Til félags- og jafnréttismálaráðherra:
  7. Kærunefnd jafnréttismála og Jafnréttisstofu, fsp. KJak, 545. mál, þskj. 799.
  8. Skuldastaða heimilanna, fsp. BLG, 521. mál, þskj. 741.
    • Til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  9. Heimagisting, fsp. KJak, 500. mál, þskj. 699.
  10. Aðkoma Stjórnstöðvar ferðamála að ákvörðun um virðisaukaskattsbreytingu, fsp. SSv, 508. mál, þskj. 718.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samkomulag um þinglok (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Tillaga um skipun landsréttardómara.