Dagskrá 148. þingi, 45. fundi, boðaður 2018-04-09 15:00, gert 10 16:15
[<-][->]

45. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 9. apríl 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Vegtollar.
    2. Staðan í ljósmæðradeilunni.
    3. Úrræði fyrir börn með fíkniefnavanda.
    4. Starfsemi Airbnb á Íslandi.
    5. Skerðingar lífeyristekna hjá TR.
    6. Hjúkrunar- og dvalarrými í Stykkishólmi.
  2. Smálán (sérstök umræða).
  3. Dreifing ferðamanna um landið (sérstök umræða).
    • Til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  4. Viðbrögð við fjölgun ferðamanna, fsp. ATG, 305. mál, þskj. 407.
  5. Einkaleyfi og nýsköpunarvirkni, fsp. BHar, 356. mál, þskj. 480.
  6. Lög um félagasamtök til almannaheilla, fsp. LínS, 407. mál, þskj. 574.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  7. Eftirfylgni við þingsályktun nr. 22/146, fsp. BjG, 267. mál, þskj. 369.
    • Til utanríkisráðherra:
  8. Undanþágur frá banni við hergagnaflutningum, fsp. ÞKG, 343. mál, þskj. 457.
  9. Frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum um bann við umskurði drengja, fsp. BirgÞ, 413. mál, þskj. 581.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins, fsp., 365. mál, þskj. 489.
  2. Þróunar- og mannúðaraðstoð, fsp., 350. mál, þskj. 464.
  3. Rafmyntir, fsp., 446. mál, þskj. 644.
  4. Kolefnisgjald og mótvægisaðgerðir gegn kolefnislosun, fsp., 449. mál, þskj. 647.
  5. Matvælaframleiðsla á Íslandi, fsp., 240. mál, þskj. 336.
  6. Hleðslustöðvar fyrir rafbíla, fsp., 265. mál, þskj. 367.
  7. Varamenn taka þingsæti.