Dagskrá 150. þingi, 22. fundi, boðaður 2019-10-21 15:00, gert 30 10:49
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 21. okt. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ástandið á Landspítalanum.
    2. Aðgerðir í loftslagsmálum.
    3. Náttúruverndarmál.
    4. Landspítalinn.
    5. Fjárfestingaleið Seðlabankans.
    6. Háskólastarf á landsbyggðinni.
  2. Íslenskt bankakerfi og sala á hlutum ríkisins í bönkunum (sérstök umræða).
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  3. Jafnræði við launasetningu ólíkra starfsstétta hjá hinu opinbera, fsp. ÞorstV, 98. mál, þskj. 98.
  4. Eigendastefnur Landsvirkjunar og Isavia, fsp. ATG, 178. mál, þskj. 179.
    • Til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  5. Rafvæðing hafna, fsp. AFE, 177. mál, þskj. 178.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  6. Lyfjamál, fsp. HKF, 194. mál, þskj. 199.
    • Til dómsmálaráðherra:
  7. Menntun lögreglumanna, fsp. UBK, 233. mál, þskj. 251.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  8. Mengun skemmtiferðaskipa, fsp. AFE, 143. mál, þskj. 143.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  3. Vísun máls til nefndar.
  4. Kostnaðarþátttaka ríkisins í dreifingu eldsneytis og uppbyggingu hleðslustöðvanets, fsp., 157. mál, þskj. 157.
  5. Uppsagnir hjá Íslandspósti, fsp., 200. mál, þskj. 209.
  6. Starfsmannafjöldi Landsvirkjunar og launakjör yfirstjórnar, fsp., 195. mál, þskj. 201.
  7. Undanþágur frá fasteignaskatti, fsp., 154. mál, þskj. 154.