Dagskrá 150. þingi, 45. fundi, boðaður 2019-12-13 10:30, gert 6 9:38
[<-][->]

45. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 13. des. 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fjáraukalög 2019, stjfrv., 364. mál, þskj. 434, nál. 657 og 670, brtt. 658 og 686. --- Frh. 2. umr.
  2. Staðfesting ríkisreiknings 2018, stjfrv., 431. mál, þskj. 595, nál. 661. --- 2. umr.
  3. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frv., 104. mál, þskj. 104, nál. 653. --- 2. umr.
  4. Breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla, stjfrv., 318. mál, þskj. 361, nál. 654 og 683, frhnál. 711, brtt. 655. --- 2. umr.
  5. Búvörulög og tollalög, stjfrv., 382. mál, þskj. 488, nál. 697 og 700. --- 2. umr.
  6. Búvörulög, stjfrv., 433. mál, þskj. 597, nál. 679. --- 2. umr.
  7. Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna, stjfrv., 371. mál, þskj. 461, nál. 659. --- 2. umr.
  8. Sviðslistir, stjfrv., 276. mál, þskj. 305, nál. 651, brtt. 652. --- 2. umr.
  9. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023, stjtill., 102. mál, þskj. 102, nál. 695, brtt. 696. --- Síðari umr.
  10. Innheimta opinberra skatta og gjalda, stjfrv., 314. mál, þskj. 355, nál. 673. --- 2. umr.
  11. Skráning raunverulegra eigenda, frv., 452. mál, þskj. 629. --- 2. umr.
  12. Þingsköp Alþingis, frv., 202. mál, þskj. 215, nál. 672. --- 2. umr.
  13. Breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar, stjfrv., 315. mál, þskj. 356, nál. 681. --- 2. umr.
  14. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 316. mál, þskj. 357, nál. 703. --- 2. umr.
  15. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023, stjtill., 148. mál, þskj. 148, nál. 688. --- Síðari umr.
  16. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, þáltill., 22. mál, þskj. 22, nál. 665. --- Síðari umr.
  17. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, þáltill., 36. mál, þskj. 36, nál. 664. --- Síðari umr.
  18. Landlæknir og lýðheilsa, frv., 62. mál, þskj. 62, nál. 663. --- 2. umr.
  19. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 393. mál, þskj. 529, nál. 705. --- 2. umr.
  20. Betrun fanga, þáltill., 24. mál, þskj. 24, nál. 699. --- Síðari umr.
  21. Kynrænt sjálfræði, frv., 469. mál, þskj. 684. --- 1. umr.
  22. Vegalög, frv., 471. mál, þskj. 687. --- 1. umr.
  23. Fjölmiðlar, stjfrv., 458. mál, þskj. 645. --- 1. umr.
  24. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 450. mál, þskj. 626. --- 1. umr.
  25. Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, stjfrv., 451. mál, þskj. 627. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Tilkynning.
  3. Afbrigði um dagskrármál.