Dagskrá 151. þingi, 14. fundi, boðaður 2020-10-22 10:30, gert 1 13:7
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. okt. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stuðningur ríkissjóðs við sveitarfélög.
    2. Geðheilbrigðismál.
    3. Kolefnisgjald.
    4. Tekjustofnar sveitarfélaga.
    5. Kostnaður í heilbrigðiskerfinu.
  2. Eftirlit með innflutningi á búvörum (sérstök umræða).
  3. Innviðir og þjóðaröryggi, beiðni um skýrslu, 111. mál, þskj. 112. Hvort leyfð skuli.
  4. Um úttekt á starfsemi Skattsins við framkvæmd tollalaga, beiðni um skýrslu, 225. mál, þskj. 227. Hvort leyfð skuli.
  5. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins, beiðni um skýrslu, 227. mál, þskj. 229. Hvort leyfð skuli.
  6. Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, stjfrv., 206. mál, þskj. 207. --- 1. umr.
  7. Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum, stjfrv., 223. mál, þskj. 225. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Búvörulög, stjfrv., 224. mál, þskj. 226. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Stjórnarskipunarlög, frv., 26. mál, þskj. 26. --- Frh. 1. umr.
  10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
  11. Breyting á barnalögum, frv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.
  12. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, þáltill., 57. mál, þskj. 57. --- Fyrri umr.
  13. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., þáltill., 37. mál, þskj. 37. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  14. Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi, þáltill., 50. mál, þskj. 50. --- Fyrri umr.
  15. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, þáltill., 112. mál, þskj. 113. --- Fyrri umr.
  16. Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum, þáltill., 36. mál, þskj. 36. --- Fyrri umr.
  17. Búvörulög og búnaðarlög, frv., 229. mál, þskj. 232. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  18. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, frv., 94. mál, þskj. 95. --- 1. umr.
  19. Stimpilgjald, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  20. Aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  21. Samvinnufélög o.fl., frv., 56. mál, þskj. 56. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.