Dagskrá 151. þingi, 25. fundi, boðaður 2020-11-25 15:00, gert 9 9:16
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 25. nóv. 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Geðheilbrigðisþjónusta í landinu, beiðni um skýrslu, 318. mál, þskj. 357. Hvort leyfð skuli.
  3. Liðskiptaaðgerðir, beiðni um skýrslu, 328. mál, þskj. 384. Hvort leyfð skuli.
  4. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, stjfrv., 12. mál, þskj. 12, nál. 338. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, stjfrv., 202. mál, þskj. 203, nál. 352, 365 og 374, brtt. 373. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, stjfrv., 206. mál, þskj. 207, nál. 358. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Búvörulög, stjfrv., 224. mál, þskj. 226, nál. 332. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 216. mál, þskj. 218, nál. 366. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 217. mál, þskj. 219, nál. 367. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 218. mál, þskj. 220, nál. 368. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 219. mál, þskj. 221, nál. 369. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 220. mál, þskj. 222, nál. 370. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  13. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 221. mál, þskj. 223, nál. 371. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  14. Opinber fjármál, stjfrv., 6. mál, þskj. 6, nál. 364. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl., stjfrv., 23. mál, þskj. 23, nál. 377. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  16. Þinglýsingalög, stjfrv., 205. mál, þskj. 206, nál. 376. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  17. Sóttvarnalög, stjfrv., 329. mál, þskj. 385. --- 1. umr.
  18. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 87. mál, þskj. 88. --- 1. umr.
  19. Almannatryggingar, frv., 89. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  20. Almannatryggingar, frv., 90. mál, þskj. 91. --- 1. umr.
  21. Almannatryggingar, frv., 91. mál, þskj. 92. --- 1. umr.
  22. Skákkennsla í grunnskólum, þáltill., 106. mál, þskj. 107. --- Fyrri umr.
  23. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 108. mál, þskj. 109. --- Fyrri umr.
  24. Hagsmunafulltrúar aldraðra, þáltill., 109. mál, þskj. 110. --- Fyrri umr.
  25. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, þáltill., 110. mál, þskj. 111. --- Fyrri umr.