Dagskrá 151. þingi, 65. fundi, boðaður 2021-03-11 13:00, gert 12 9:17
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. mars 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Launamunur kynjanna.
    2. Málaferli menntamálaráðherra gegn einstaklingi.
    3. Þróun verðbólgu.
    4. Jafnréttismál.
    5. Pólitísk afskipti af einstökum málum.
    6. Sóttvarnir.
  2. Vera Íslands í Atlantshafsbandalaginu (sérstök umræða).
  3. Mótun klasastefnu, skýrsla, 522. mál, þskj. 880.
  4. Höfundalög, stjfrv., 136. mál, þskj. 137, nál. 965 og 971, brtt. 966. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum, stjfrv., 465. mál, þskj. 786, nál. 970. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Sjúklingatrygging, stjfrv., 457. mál, þskj. 777, nál. 963. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 335. mál, þskj. 974, brtt. 973. --- 3. umr.
  8. Almannavarnir, stjfrv., 443. mál, þskj. 756. --- 3. umr.
  9. Barnalög, stjfrv., 11. mál, þskj. 11, nál. 988, brtt. 989 og 990. --- 2. umr.
  10. Neytendastofa o.fl., stjfrv., 344. mál, þskj. 418, nál. 999 og 1006. --- 2. umr.
  11. Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála, stjfrv., 400. mál, þskj. 574, nál. 995. --- 2. umr.
  12. Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjtill., 568. mál, þskj. 960. --- Fyrri umr.
  13. Fullnusta refsinga, stjfrv., 569. mál, þskj. 961. --- 1. umr.
  14. Þjóðkirkjan, stjfrv., 587. mál, þskj. 996. --- 1. umr.
  15. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, stjfrv., 570. mál, þskj. 962. --- 1. umr.
  16. Greiðsluþjónusta, stjfrv., 583. mál, þskj. 991. --- 1. umr.
  17. Aðgerðir gegn markaðssvikum, stjfrv., 584. mál, þskj. 992. --- 1. umr.
  18. Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, stjfrv., 585. mál, þskj. 993. --- 1. umr.
  19. Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar, frv., 590. mál, þskj. 1001. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilraunir til þöggunar (um fundarstjórn).
  2. Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  3. Viðbrögð við dómi um uppgreiðslugjöld Íbúðalánasjóðslána, fsp., 473. mál, þskj. 797.
  4. Lóðarleiga í Reykjanesbæ, fsp., 517. mál, þskj. 868.
  5. Tilkynning.
  6. Tilkynning.
  7. Tilkynning.