Dagskrá 151. þingi, 66. fundi, boðaður 2021-03-12 10:30, gert 20 10:24
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 12. mars 2021

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Barnalög, stjfrv., 11. mál, þskj. 11, nál. 988, brtt. 989 og 990. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Neytendastofa o.fl., stjfrv., 344. mál, þskj. 418, nál. 999 og 1006. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála, stjfrv., 400. mál, þskj. 574, nál. 995. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Höfundalög, stjfrv., 136. mál, þskj. 1013. --- 3. umr.
  6. Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum, stjfrv., 465. mál, þskj. 786. --- 3. umr.
  7. Sjúklingatrygging, stjfrv., 457. mál, þskj. 1014. --- 3. umr.
  8. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 508. mál, þskj. 854, nál. 1012. --- 2. umr.
  9. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Loftslagsmál.
    2. Almannatryggingar.
    3. Bætur vegna riðu í sauðfé.
    4. Samræmdu prófin.
    5. Ákvörðun um áfrýjun til Landsréttar.
  10. Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár, þáltill., 556. mál, þskj. 927. --- Fyrri umr.
  11. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, þáltill., 357. mál, þskj. 446. --- Fyrri umr.
  12. Varnarmálalög, frv., 485. mál, þskj. 814. --- 1. umr.
  13. Þingmannanefnd um loftslagsmál, þáltill., 488. mál, þskj. 818. --- Fyrri umr.
  14. Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu, þáltill., 489. mál, þskj. 820. --- Fyrri umr.
  15. Sveitarstjórnarlög, frv., 491. mál, þskj. 822. --- 1. umr.
  16. Breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað, frv., 495. mál, þskj. 826. --- 1. umr.
  17. Kosningar til Alþingis, frv., 496. mál, þskj. 827. --- 1. umr.
  18. Þjóðsöngur Íslendinga, frv., 501. mál, þskj. 834. --- 1. umr.
  19. Prestar, trúfélög og lífsskoðunarfélög, frv., 507. mál, þskj. 853. --- 1. umr.
  20. Aukatekjur ríkissjóðs, frv., 512. mál, þskj. 859. --- 1. umr.
  21. Menningarminjar, frv., 527. mál, þskj. 886. --- 1. umr.
  22. Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks, þáltill., 529. mál, þskj. 889. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ákvæði um trúnað í nefndum (um fundarstjórn).
  2. Afturköllun þingmáls.