Útbýting 152. þingi, 56. fundi 2022-03-24 19:37:14, gert 28 9:1

Biðlistar eftir valaðgerðum, 506. mál, fsp. HildS, þskj. 723.

Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, 508. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 725.

Fjöldi einstaklinga sem fjárnám hefur verið gert hjá, 512. mál, fsp. ÁLÞ, þskj. 734.

Flutningur Landhelgisgæslu Íslands til Reykjanesbæjar, 510. mál, þáltill. HallÞ o.fl., þskj. 728.

Geðheilbrigðismál, 393. mál, svar heilbrrh., þskj. 731.

Hagrænt mat á þjónustu vistkerfa og virði náttúrunnar, 511. mál, fsp. EDD, þskj. 733.

Líkgeymslur, 426. mál, svar heilbrrh., þskj. 726.

Læknismeðferð erlendis vegna langs biðtíma innan lands, 507. mál, fsp. HildS, þskj. 724.

Málefni Sjúkrahússins á Akureyri, 448. mál, svar heilbrrh., þskj. 730.

Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, 509. mál, þáltill. LRS, þskj. 727.

Tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána, 505. mál, fsp. HSK, þskj. 722.

Þjónusta við trans börn og ungmenni, 413. mál, svar heilbrrh., þskj. 729.