Dagskrá 152. þingi, 60. fundi, boðaður 2022-03-30 15:00, gert 7 11:35
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 30. mars 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Heimild lífeyrissjóðanna til erlendrar fjárfestingar.
    2. Efnahagshorfur.
    3. Nýr þjóðarleikvangur.
    4. Afglæpavæðing neysluskammta.
    5. Endurskoðun almannatryggingakerfisins.
  2. Umhverfi fjölmiðla (sérstök umræða).
  3. Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræður í þingsal (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Viðurkenning á heilbrigðismenntun sem aflað hefur verið í öðru landi, fsp., 454. mál, þskj. 653.
  4. Lengd þingfundar.