Dagskrá 152. þingi, 61. fundi, boðaður 2022-04-04 15:00, gert 3 10:0
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. apríl 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Upplýsingar um kaupendur Íslandsbanka.
    2. Ummæli innviðaráðherra á búnaðarþingi.
    3. Refsingar vegna brota á umhverfislöggjöf.
    4. Velferð barna og biðlistar.
    5. Ákvæði siðareglna fyrir alþingismenn.
    6. Samvinna barnaverndar og sýslumanna í umgengnismálum.
  2. Staða barna innan trúfélaga, beiðni um skýrslu, 516. mál, þskj. 739. Hvort leyfð skuli.
  3. Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 411. mál, þskj. 590. --- Fyrri umr.
  4. Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 434. mál, þskj. 619. --- Fyrri umr.
  5. Ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 462. mál, þskj. 667. --- Fyrri umr.
  6. Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl., stjtill., 463. mál, þskj. 668. --- Fyrri umr.
  7. Ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 500. mál, þskj. 717. --- Fyrri umr.
  8. Ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 501. mál, þskj. 718. --- Fyrri umr.
  9. Stjórn fiskveiða o.fl., stjfrv., 451. mál, þskj. 650. --- 1. umr.
  10. Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, stjfrv., 475. mál, þskj. 684. --- 1. umr.
  11. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 457. mál, þskj. 660. --- 1. umr.
  12. Loftslagsmál, stjfrv., 471. mál, þskj. 679. --- 1. umr.
  13. Slysavarnarskóli sjómanna, stjfrv., 458. mál, þskj. 663. --- 1. umr.
  14. Leigubifreiðaakstur, stjfrv., 470. mál, þskj. 678. --- 1. umr.
  15. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, stjfrv., 459. mál, þskj. 664. --- 1. umr.
  16. Meðferð einkamála o.fl., stjfrv., 460. mál, þskj. 665. --- 1. umr.
  17. Meðferð sakamála og fullnusta refsinga, stjfrv., 518. mál, þskj. 741. --- 1. umr.
  18. Landamæri, stjfrv., 536. mál, þskj. 764. --- 1. umr.
  19. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 482. mál, þskj. 695, brtt. 732. --- 1. umr.
  20. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 517. mál, þskj. 740. --- 1. umr.
  21. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, stjfrv., 530. mál, þskj. 758. --- 1. umr.
  22. Sóttvarnalög, stjfrv., 498. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
  23. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, stjfrv., 508. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  24. Skilameðferð lánastofna og verðbréfafyrirtækja o.fl., stjfrv., 531. mál, þskj. 759. --- 1. umr.
  25. Fjármálamarkaðir, stjfrv., 532. mál, þskj. 760. --- 1. umr.
  26. Fjármálafyrirtæki o.fl., stjfrv., 533. mál, þskj. 761. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Nýtt útlendingafrumvarp (um fundarstjórn).
  2. Skipan ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Drengskaparheit.
  5. Dvalar- og atvinnuréttindi fyrir ungt fólk, fsp., 361. mál, þskj. 508.
  6. Varsla ávana- og fíkniefna til eigin nota, fsp., 446. mál, þskj. 640.
  7. Viðurkenning sjúkdómsgreininga yfir landamæri, fsp., 237. mál, þskj. 337.
  8. Skerðingar lífeyristekna vegna útgreiðslu séreignarsparnaðar, fsp., 443. mál, þskj. 636.
  9. Útgreiðsla séreignarsparnaðar til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega, fsp., 444. mál, þskj. 637.
  10. Lengd þingfundar.
  11. Lengd þingfundar.
  12. Tilkynning um embættismann alþjóðanefndar.