Útbýting 153. þingi, 112. fundi 2023-05-30 13:34:11, gert 31 10:38

Útbýtt utan þingfundar 26. maí:

Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027, 857. mál, nál. m. brtt. meiri hluta velferðarnefndar, þskj. 1867.

Árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara, 1123. mál, beiðni BHar o.fl. um skýrslu, þskj. 1871.

Fasteignalán til neytenda, 1120. mál, frv. ÁLÞ o.fl., þskj. 1864.

Fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna, 1122. mál, þáltill. utanríkismálanefndar, þskj. 1866.

Kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu, 1074. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 1868.

Matvælastefna til ársins 2040, 915. mál, nál. m. brtt. meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1870.

Sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess, 928. mál, svar félrh., þskj. 1856.

Varnarlínur sauðfjársjúkdóma, 1001. mál, svar matvrh., þskj. 1826.

Útbýtt á fundinum:

Heilbrigðisstarfsmenn, 987. mál, nál. meiri hluta velferðarnefndar, þskj. 1872.

Opinberar fjársafnanir, 1044. mál, svar dómsmrh., þskj. 1869.

Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi, 1121. mál, skýrsla forsrh., þskj. 1865.