Dagskrá 153. þingi, 22. fundi, boðaður 2022-10-25 13:30, gert 26 10:50
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 25. okt. 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Útlendingar, stjfrv., 382. mál, þskj. 400. --- 1. umr.
  3. Breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl., þáltill., 89. mál, þskj. 89. --- Fyrri umr.
  4. Velferð dýra, frv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.
  5. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.
  6. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, þáltill., 131. mál, þskj. 131. --- Fyrri umr.
  7. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, þáltill., 215. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.
  8. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, þáltill., 139. mál, þskj. 139. --- Fyrri umr.
  9. Markviss öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks, þáltill., 298. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  10. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, frv., 91. mál, þskj. 91. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Markviss kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum, fsp., 224. mál, þskj. 225.
  3. ME-sjúkdómurinn, fsp., 247. mál, þskj. 248.
  4. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra, fsp., 239. mál, þskj. 240.
  5. Aðgerðir gegn kynsjúkdómum, fsp., 252. mál, þskj. 253.
  6. Biðlistar eftir ADHD-greiningu hjá Geðheilsumiðstöð barna, fsp., 270. mál, þskj. 271.
  7. Stefna um afreksfólk í íþróttum, fsp., 220. mál, þskj. 221.
  8. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra, fsp., 234. mál, þskj. 235.
  9. Sérstök ákvæði í fríverslunarsamningum, fsp., 251. mál, þskj. 252.
  10. Tilkynning forseta.
  11. Tilkynning forseta.
  12. Skipun samstarfsnefndar um endurskoðun lögræðislaga.
  13. Umsóknir um ríkisborgararétt (um fundarstjórn).