Dagskrá 153. þingi, 108. fundi, boðaður 2023-05-15 15:00, gert 15 16:56
[<-][->]

108. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 15. maí 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Önnu Kolbrúnar Árnadóttur.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Blóðmerahald.
    2. Bætt kjör kvennastétta og vinnudeilur.
    3. Sameining framhaldsskóla.
    4. Málefni hælisleitenda.
    5. Frístundastyrkur.
    6. Bardagaíþróttir.
  3. Dómstólar, stjfrv., 822. mál, þskj. 1267. --- 3. umr.
  4. Náttúruvernd, stjfrv., 912. mál, þskj. 1425. --- 3. umr.
  5. Leiga skráningarskyldra ökutækja, stjfrv., 751. mál, þskj. 1745, brtt. 1771. --- 3. umr.
  6. Efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028, stjtill., 804. mál, þskj. 1239, nál. 1772. --- Síðari umr.
  7. Safnalög o.fl., stjfrv., 741. mál, þskj. 1130, nál. 1774. --- 2. umr.
  8. Fjármögnunarviðskipti með verðbréf, stjfrv., 588. mál, þskj. 863, nál. 1770. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Störf ríkisstjórnarinnar (um fundarstjórn).
  2. Breyting á starfsáætlun.
  3. Kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins, fsp., 999. mál, þskj. 1584.
  4. Varnarlínur sauðfjársjúkdóma, fsp., 1001. mál, þskj. 1587.
  5. Ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar, fsp., 1012. mál, þskj. 1620.
  6. Ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar, fsp., 1014. mál, þskj. 1622.