Dagskrá 153. þingi, 109. fundi, boðaður 2023-05-16 13:30, gert 17 10:40
[<-][->]

109. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. maí 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skipulagslög, stjfrv., 144. mál, þskj. 1763, brtt. 1769. --- 3. umr.
  3. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 856. mál, þskj. 1328, nál. 1807. --- 2. umr.
  4. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, þáltill., 383. mál, þskj. 410. --- Fyrri umr.
  5. Virðisaukaskattur, frv., 114. mál, þskj. 114. --- 1. umr.
  6. Kosningalög, frv., 497. mál, þskj. 599. --- 1. umr.
  7. Hringtenging rafmagns á Vestfjörðum, þáltill., 197. mál, þskj. 198. --- Fyrri umr.
  8. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, þáltill., 807. mál, þskj. 1244. --- Fyrri umr.
  9. Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi, þáltill., 778. mál, þskj. 1181. --- Fyrri umr.
  10. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, þáltill., 777. mál, þskj. 1178. --- Fyrri umr.
  11. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta, álit, 814. mál, þskj. 1254. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma (um fundarstjórn).
  2. Verklag lögreglu og sérsveitar ríkislögreglustjóra, fsp., 991. mál, þskj. 1574.
  3. Sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess, fsp., 935. mál, þskj. 1465.
  4. Fjármögnun og framkvæmd aðgerðaráætlunar gegn matarsóun, fsp., 1000. mál, þskj. 1586.