Dagskrá 153. þingi, 117. fundi, boðaður 2023-06-06 13:30, gert 7 11:33
[<-][->]

117. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. júní 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Náttúruhamfaratryggingu Íslands, með síðari breytingum..
  3. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 987. mál, þskj. 1535, nál. 1872, 1915 og 1921, brtt. 1917. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 940. mál, þskj. 1470, nál. 1955. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, stjfrv., 806. mál, þskj. 1241, nál. 1934. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl., stjfrv., 880. mál, þskj. 1376, nál. 1951, brtt. 1952. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Land og skógur, stjfrv., 858. mál, þskj. 1332, nál. 1922, brtt. 1923. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Íþrótta- og æskulýðsstarf, stjfrv., 597. mál, þskj. 931, nál. 1919. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Útlendingar, stjfrv., 944. mál, þskj. 1476, nál. 1954. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Almannatryggingar og húsnæðisbætur, stjfrv., 1155. mál, þskj. 1973. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Fjölmiðlar, stjfrv., 543. mál, þskj. 1970. --- 3. umr.
  12. Nafnskírteini, stjfrv., 803. mál, þskj. 1971. --- 3. umr.
  13. Opinbert eftirlit Matvælastofnunar, stjfrv., 540. mál, þskj. 1972. --- 3. umr.
  14. Kosningalög o.fl., stjfrv., 945. mál, þskj. 1477, nál. 1967, brtt. 1974. --- 2. umr.
  15. Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna, stjfrv., 974. mál, þskj. 1522, nál. 1962. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp um veiðistjórn grásleppu (um fundarstjórn).
  2. Aðgerðir stjórnvalda vegna verðbólgu (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.