Dagskrá 154. þingi, 106. fundi, boðaður 2024-05-06 15:00, gert 7 10:31
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. maí 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Rannsókn vegna örlætisgernings ríkislögreglustjóra.
    2. Auðlindaákvæði í stjórnarskrá.
    3. Flutningur venesúelskra ríkisborgara aftur til Venesúela.
    4. Greiðslur úr jöfnunarsjóði til Reykjavíkurborgar.
    5. Aðgerðir og fjárframlög vegna fíkniefnavandans.
    6. Stuðningur við nemendur af erlendum uppruna í skólakerfinu.
  2. Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ, stjfrv., 1095. mál, þskj. 1628. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Breyting á starfsáætlun.
  3. Læknisþjónusta á Snæfellsnesi, fsp., 885. mál, þskj. 1324.
  4. Símsvörun í síma 1700, fsp., 895. mál, þskj. 1334.
  5. Ný geðdeild Landspítala, fsp., 952. mál, þskj. 1413.
  6. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum, fsp., 963. mál, þskj. 1426.
  7. Raforkuöryggi á Vestfjörðum, fsp., 1033. mál, þskj. 1499.
  8. Vistun barna í lokuðu búsetuúrræði, fsp., 785. mál, þskj. 1192.
  9. Greiðslur almannatrygginga, fsp., 421. mál, þskj. 442.
  10. Kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd, fsp., 601. mál, þskj. 904.
  11. Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur, fsp., 744. mál, þskj. 1114.
  12. Styrkir til félagasamtaka, fsp., 804. mál, þskj. 1218.
  13. Afbrigði um dagskrármál.
  14. Afbrigði um dagskrármál.