Dagskrá 154. þingi, 110. fundi, boðaður 2024-05-13 15:00, gert 14 11:37
[<-][->]

110. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. maí 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kynhlutleysi í íslensku máli.
    2. Bankasala og traust á fjármálakerfinu.
    3. Skerðing persónuafsláttar íslenskra lífeyrisþega í útlöndum.
    4. Brottvísun þolenda mansals úr landi.
    5. Sumarlokun meðferðardeildar Stuðla.
    6. RÚV á TikTok og fréttaskýring um lóðamál olíufélaganna.
  2. Náttúrufræðistofnun, stjfrv., 479. mál, þskj. 527, nál. 1649. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 728. mál, þskj. 1091, nál. 1633. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar, stjfrv., 913. mál, þskj. 1358, nál. 1642. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, stjfrv., 772. mál, þskj. 1169. --- 3. umr.
  6. Tollalög, frv., 1103. mál, þskj. 1643. --- 2. umr.
  7. Utanríkis- og alþjóðamál 2023, skýrsla, 1099. mál, þskj. 1634. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Nefnd tekur við umfjöllun máls.
  2. Eftirlit með fjárhagsupplýsingastofum, fsp., 613. mál, þskj. 919.
  3. Styrkir til félagasamtaka, fsp., 802. mál, þskj. 1216.
  4. Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra, fsp., 856. mál, þskj. 1281.
  5. Ríkisútvarpið og útvarpsgjald, fsp., 686. mál, þskj. 1027.
  6. Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur, fsp., 751. mál, þskj. 1121.
  7. Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum, fsp., 965. mál, þskj. 1428.
  8. Aðkeypt þjónusta hjá Samkeppniseftirlitinu, fsp., 1007. mál, þskj. 1472.
  9. Skýrsla starfshóps, fsp., 1011. mál, þskj. 1476.
  10. Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur, fsp., 1030. mál, þskj. 1495.
  11. Styrkir til félagasamtaka, fsp., 1032. mál, þskj. 1497.
  12. Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd, fsp., 869. mál, þskj. 1303.
  13. Námsgögn, fsp., 765. mál, þskj. 1159.
  14. Lengd þingfundar.