Dagskrá 155. þingi, 10. fundi, boðaður 2024-09-26 10:30, gert 27 11:3
[<-][->]

10. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 26. sept. 2024

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. október 2024 til 30. september 2028.
  3. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi, stjfrv., 232. mál, þskj. 233. --- 1. umr.
  4. Útlendingar, frv., 20. mál, þskj. 20. --- 1. umr.
  5. Endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  6. Umboðsmaður sjúklinga, þáltill., 220. mál, þskj. 221. --- Fyrri umr.
  7. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  8. Fjarvinnustefna, þáltill., 217. mál, þskj. 218. --- Fyrri umr.
  9. Bann við veðmálastarfsemi í tengslum við íþróttakappleiki ósjálfráða ungmenna og skipulagningu hennar, þáltill., 183. mál, þskj. 183. --- Fyrri umr.
  10. Almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga, frv., 28. mál, þskj. 28. --- 1. umr.
  11. Jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
  12. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, þáltill., 235. mál, þskj. 236. --- Fyrri umr.
  13. Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga, þáltill., 236. mál, þskj. 237. --- Fyrri umr.
  14. Atvinnulýðræði, þáltill., 191. mál, þskj. 191. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Hádegishlé.