Dagskrá þingfunda

Dagskrá 77. fundar á 120. löggjafarþingi föstudaginn 22.12.1995 kl. 11:00
[ 76. fundur | 78. fundur ]

Fundur stóð 22.12.1995 11:00 - 13:00

Dag­skrár­númer Mál
1. Lánsfjárlög 1996 43. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Fjáraukalög 1995 44. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Fjárlög 1996 1. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (starfsmenn Sjúkrahúss Reykjavíkur) 263. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða
Utan dagskrár
Starfsleyfi fyrir álver í Straumsvík (athugasemdir um störf þingsins)