Öll erindi í 225. máli: náttúruvernd

(akstur utan vega o.fl.)

140. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Auður Sveins­dóttir landslagsarkitekt umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 06.02.2012 956
Búnaðar­samband Austurlands (frá aðalfundi) ályktun umhverfis- og samgöngu­nefnd 24.04.2012 1923
Bænda­samtök Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 01.12.2011 592
Landgræðsla ríkisins umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 01.12.2011 571
Landgræðsla ríkisins (lagt fram á fundi us) umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 05.12.2011 665
Landmælingar Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 18.11.2011 366
Landmælingar Íslands (lagt fram á fundi us.) skýrsla umhverfis- og samgöngu­nefnd 06.06.2012 2684
Lands­samband veiði­félaga umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 14.12.2011 803
Lands­samband veiði­félaga (frá aðalfundi) ályktun umhverfis- og samgöngu­nefnd 06.07.2012 2758
Lands­samtök landeigenda umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 15.12.2011 809
Lands­samtök skógareigenda umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 30.11.2011 547
Landsvirkjun umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 09.12.2011 753
Landvernd umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 01.12.2011 572
Náttúrufræði­stofnun Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 05.12.2011 655
Náttúrustofa Vesturlands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 01.12.2011 573
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 01.12.2011 570
Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 29.11.2011 510
Samtök atvinnulífsins umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 28.11.2011 447
Samtök ferða­þjónustunnar umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 30.11.2011 549
Skipulags­stofnun (svör við spurn.) umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 24.02.2012 2731
Skipulags­stofnun upplýsingar umhverfis- og samgöngu­nefnd 26.02.2012 1253
Skógfræðinga­félag Íslands umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 01.12.2011 576
Skógrækt ríkisins umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 30.11.2011 524
Suðurlandsskógar umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 29.11.2011 532
Umhverfis­stofnun umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 02.12.2011 616
Vegagerðin umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 02.12.2011 617
Vesturlandsskógar umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 28.11.2011 465
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.