Samgöngumál: Fjarskipti og póstmál

þ.m.t. bandbreidd, breiðband, dreifikerfi útvarps og sjónvarps, gervihnettir, ljósleiðarar, símamál, samgöngu- og flutningsgeta Netsins, sæstrengur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
44 11.10.2012 Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun Mörður Árna­son
463 30.05.2022 Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
396 25.03.2010 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning (þjónustuviðskipti) Utanríkis­ráð­herra
220 25.11.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun upplýsingasamfélagið, skrá í 101. gr.) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
264 26.04.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
312 12.12.2000 Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta og rafrænar undirskriftir) Utanríkis­ráð­herra
618 13.03.2003 Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (póstþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
445 27.03.2001 Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskipta­þjónusta) Utanríkis­ráð­herra
638 11.05.2001 Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskipta­þjónusta) Utanríkis­ráð­herra
642 11.05.2001 Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskipta­þjónusta) Utanríkis­ráð­herra
643 11.05.2001 Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskipta­þjónusta) Utanríkis­ráð­herra
66 11.05.1988 Dreifing sjónvarps og útvarps Stefán Guðmunds­son
403 03.06.2019 Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019–2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
171 29.11.2012 Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011–2014 Innanríkis­ráð­herra
537 11.05.1994 Fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um bókun 47 Utanríkis­ráð­herra
207 09.05.1994 Græn símanúmer Einar K. Guðfinns­son
195 11.03.1999 Internetsamvinna skóla á Vestur-Norðurlöndum Ísólfur Gylfi Pálma­son
101 16.03.2016 Landsskipulagsstefna 2015–2026 Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
302 09.05.1988 Neyðarsími Ingi Björn Alberts­son
615 20.04.2002 Samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl (einkavæðing) Utanríkis­ráð­herra
160 17.12.1990 Samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla Utanríkis­ráð­herra
619 19.05.2001 Samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT) Utanríkis­ráð­herra
32 11.05.1988 Símar í bifreiðum Guðrún Helga­dóttir
583 04.05.2000 Staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT Utanríkis­ráð­herra
587 08.05.2000 Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar Utanríkis­ráð­herra
746 11.05.2005 Stefna í fjarskiptamálum 2005–2010 Samgöngu­ráð­herra
404 03.06.2019 Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019–2033 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
234 15.12.2023 Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
421 18.03.1987 Stofnsamningur Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl Utanríkis­ráð­herra
172 29.11.2012 Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011–2022 Innanríkis­ráð­herra
172 24.02.1995 Útsendingar sjónvarps og útvarps til fiskimiða Guðjón Guðmunds­son
487 28.02.2023 Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland Forsætis­ráð­herra

Áskriftir