Hagstjórn: Efnahagsmál

þ.m.t. gengi, gjaldeyrismál, gjaldmiðlar, hagskýrslur, vaxtamál, vísitölur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
9 28.06.2013 Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi Forsætis­ráð­herra
377 22.04.1986 Áhrif lögbundinna forréttinda til atvinnurekstrar Friðrik Sophus­son
165 29.12.2021 Ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
953 20.06.2019 Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018–2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
968 03.09.2020 Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018–2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
7 20.03.2012 Efling græna hagkerfisins á Íslandi Skúli Helga­son
161 05.12.2008 Fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum Forsætis­ráð­herra
494 08.06.2018 Fjármálaáætlun 2019–2023 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
750 20.06.2019 Fjármálaáætlun 2020–2024 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
627 31.05.2021 Fjármálaáætlun 2022–2026 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
513 14.06.2022 Fjármálaáætlun fyrir árin 2023–2027 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
894 09.06.2023 Fjármálaáætlun fyrir árin 2024–2028 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
1035 22.06.2024 Fjármálaáætlun fyrir árin 2025–2029 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
2 22.03.2018 Fjármálastefna 2018–2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
2 24.02.2022 Fjármálastefna 2022–2026 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
239 19.05.2001 Gerð neyslustaðals Jóhanna Sigurðar­dóttir
48 13.04.1989 Kjararannsóknir Kristín Einars­dóttir
299 13.05.1997 Kynslóðareikningar Steingrímur J. Sigfús­son
135 08.05.2018 Mat á forsendum við útreikning verðtryggingar Willum Þór Þórs­son
3 11.12.2002 Matvælaverð á Íslandi Rannveig Guðmunds­dóttir
699 30.03.2020 Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak Fjármála- og efnahags­ráð­herra
676 16.06.2010 Skipun ­nefnd­ar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi Viðskiptanefnd
71 12.05.2014 Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra Guðmundur Steingríms­son
62 16.05.2014 Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014 Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
384 11.05.1988 Stefna Íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu Kjartan Jóhanns­son
385 11.06.2012 Stefna um beina erlenda fjárfestingu Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
114 02.06.2016 Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma Steingrímur J. Sigfús­son
142 05.05.1990 Útreikningur þjóðhagsstærða Kristín Einars­dóttir
300 13.05.1997 Úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu Ágúst Einars­son
314 13.05.1997 Verðbólgureikningsskil Ágúst Einars­son
305 18.03.1987 Þjóðhagsstofnun Eyjólfur Konráð Jóns­son

Áskriftir