Fundargerð 120. þingi, 43. fundi, boðaður 1995-11-29 13:30, stóð 13:32:02 til 15:50:01 gert 30 10:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

miðvikudaginn 29. nóv.

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]


Forseti minnti á að að loknum fyrirspurnafundi yrði settur nýr fundur þar sem atkvæðagreiðslur færu fram. Einnig tilkynnti forseti að kl. 17.30 yrði utandagskrárumræða að beiðni hv. 15. þm. Reykv., Össurar Skarphéðinssonar, um innritunargjöld á sjúkrahús. Hæstv. heilbrrh. yrði til andsvara.

Endurskoðun á kosningalöggjöfinni.

Fsp. SF, 103. mál. --- Þskj. 108.

Umræðu frestað.

Afnám mismununar gagnvart konum.

Fsp. BH, 55. mál. --- Þskj. 55.

[13:35]


Umræðu lokið.

Habitat-ráðstefnan 1996.

Fsp. KÁ, 91. mál. --- Þskj. 93.

[13:51]


Umræðu lokið.

Mengun af brennisteinssamböndum.

Fsp. HG, 78. mál. --- Þskj. 78.

[14:02]


Umræðu lokið.

[14:16]

Útbýting þingskjala:


Varnir gegn mengun sjávar.

Fsp. KF, 170. mál. --- Þskj. 212.

[14:17]


Umræðu lokið.

Stuðningur við nemendur sem eiga í lestrarörðugleikum.

Fsp. SF, 181. mál. --- Þskj. 225.

[14:34]


Umræðu lokið.

Menningarborg Evrópu.

Fsp. KF, 185. mál. --- Þskj. 229.

[14:45]


Umræðu lokið.

Málefni glasafrjóvgunardeildar.

Fsp. GÁS, 142. mál. --- Þskj. 169.

[15:02]


Umræðu lokið.

Vegur milli Þorlákshafnar og Grindavíkur.

Fsp. SF, 175. mál. --- Þskj. 218.

[15:18]


Umræðu lokið.

Lagning ljósleiðara um Snæfellsnes.

Fsp. GE, 178. mál. --- Þskj. 221.

[15:29]


Umræðu lokið.

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins.

Fsp. SvanJ, 176. mál. --- Þskj. 219.

[15:35]


Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:50.

---------------