Dagskrá 121. þingi, 66. fundi, boðaður 1997-02-11 13:30, gert 13 9:39
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. febr. 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Áfengis- og vímuvarnaráð, stjfrv., 232. mál, þskj. 337. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Almannatryggingar, frv., 198. mál, þskj. 224. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Landsvirkjun, stjfrv., 175. mál, þskj. 194, nál. 418, 467 og 560, brtt. 561 og 562. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Staða þjóðkirkjunnar, stjfrv., 301. mál, þskj. 557. --- 1. umr.
  5. Biskupskosning, stjfrv., 302. mál, þskj. 558. --- 1. umr.
  6. Skipan prestakalla, stjfrv., 241. mál, þskj. 370. --- 1. umr.
  7. Almenn hegningarlög, stjfrv., 258. mál, þskj. 490. --- 1. umr.
  8. Lögmenn, stjfrv., 255. mál, þskj. 475. --- 1. umr.
  9. Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, stjfrv., 218. mál, þskj. 275. --- 1. umr.
  10. Almenn hegningarlög, stjfrv., 183. mál, þskj. 204, nál. 584. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Afgreiðsla frumvarps um Landsvirkjun (um fundarstjórn).