Dagskrá 121. þingi, 83. fundi, boðaður 1997-03-04 13:30, gert 5 8:38
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. mars 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Sala afla á fiskmörkuðum, þáltill., 202. mál, þskj. 228. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Stjórn fiskveiða, frv., 219. mál, þskj. 278. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórn fiskveiða, frv., 263. mál, þskj. 498. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Stjórn fiskveiða, frv., 341. mál, þskj. 613. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 381. mál, þskj. 670. --- 1. umr.
  6. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 253. mál, þskj. 443. --- 1. umr.
  7. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, frv., 284. mál, þskj. 538. --- 1. umr.
  8. Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra, þáltill., 313. mál, þskj. 574. --- Fyrri umr.
  9. Veiðiþol beitukóngs, þáltill., 343. mál, þskj. 615. --- Fyrri umr.
  10. Efling íþróttastarfs, þáltill., 363. mál, þskj. 640. --- Fyrri umr.
  11. Brú yfir Grunnafjörð, þáltill., 374. mál, þskj. 652. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Stækkun járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga og breytingar á eignaraðild að henni (umræður utan dagskrár).