Dagskrá 125. þingi, 86. fundi, boðaður 2000-03-23 10:30, gert 30 11:44
[<-][->]

86. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 23. mars 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Álagning gjalda á vörur, stjfrv., 500. mál, þskj. 794. --- 1. umr.
  2. Brunavarnir, stjfrv., 485. mál, þskj. 765. --- 1. umr.
  3. Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, stjfrv., 502. mál, þskj. 797. --- 1. umr.
  4. Réttindagæsla fatlaðra, stjfrv., 419. mál, þskj. 682. --- 1. umr.
  5. Hópuppsagnir, stjfrv., 469. mál, þskj. 748. --- 1. umr.
  6. Lögreglulög, stjfrv., 467. mál, þskj. 745. --- 1. umr.
  7. Dómtúlkar og skjalaþýðendur, stjfrv., 486. mál, þskj. 766. --- 1. umr.
  8. Sóttvarnalög, stjfrv., 490. mál, þskj. 772. --- 1. umr.
  9. Hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn, þáltill., 263. mál, þskj. 334. --- Fyrri umr.
  10. Almannatryggingar, frv., 266. mál, þskj. 349. --- 1. umr.
  11. Málefni innflytjenda, þáltill., 271. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Frumvarp um tekjuskatt og eignarskatt (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Útbýting fyrirspurnar (um fundarstjórn).
  4. Sparnaður í lyfjakostnaði hins opinbera (umræður utan dagskrár).
  5. Varamenn taka þingsæti.