Dagskrá 125. þingi, 85. fundi, boðaður 2000-03-22 23:59, gert 23 8:10
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 22. mars 2000

að loknum 84. fundi.

---------

    • Til samgönguráðherra:
  1. Leigulínur til gagnaflutnings, fsp. SvanJ, 395. mál, þskj. 653.
  2. Uppbygging vega á jaðarsvæðum, fsp. KLM, 423. mál, þskj. 688.
    • Til menntamálaráðherra:
  3. Kostnaður við fjarkennslu, fsp. SvanJ, 424. mál, þskj. 689.
  4. Tungutækni, fsp. SvanJ, 464. mál, þskj. 742.
    • Til iðnaðarráðherra:
  5. Vinnuvélanámskeið, fsp. MF, 431. mál, þskj. 701.
    • Til dómsmálaráðherra:
  6. Skráning afbrota, fsp. MF, 432. mál, þskj. 702.
  7. Heilbrigðisþjónusta við unga afbrotamenn, fsp. MF, 433. mál, þskj. 703.
  8. Eftirlit á skilorði, fsp. MF, 434. mál, þskj. 704.
  9. Gæsluvarðhaldsvistun barna, fsp. MF, 435. mál, þskj. 705.
  10. Viðbrögð við vandamálum sem tengjast spilafíkn, fsp. ÖJ, 445. mál, þskj. 716.
    • Til félagsmálaráðherra:
  11. Málefni ungra afbrotamanna, fsp. MF, 436. mál, þskj. 706.
  12. Rekstur Reykjadals í Mosfellssveit, fsp. KLM, 449. mál, þskj. 720.
    • Til fjármálaráðherra:
  13. Greiðsla þungaskatts erlendra ökutækja, fsp. JHall, 446. mál, þskj. 717.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Flugsamgöngur við landsbyggðina (umræður utan dagskrár).