Fundargerð 125. þingi, 80. fundi, boðaður 2000-03-15 23:59, stóð 14:03:43 til 16:12:42 gert 16 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

miðvikudaginn 15. mars,

að loknum 79. fundi.

Dagskrá:


Póstburður.

Fsp. JB, 324. mál. --- Þskj. 574.

[14:04]

Umræðu lokið.


Tækjabúnaður til að minnka koltvísýringsmengun.

Fsp. GE, 330. mál. --- Þskj. 581.

[14:22]

Umræðu lokið.


Eldi þorsks og annarra sjávardýra.

Fsp. KPál, 343. mál. --- Þskj. 596.

[14:33]

Umræðu lokið.


Sjúkrahótel.

Fsp. SJóh, 382. mál. --- Þskj. 640.

[14:49]

Umræðu lokið.


Úrbætur á aðstöðu öldrunardeildarinnar Ljósheima á Selfossi.

Fsp. MF, 409. mál. --- Þskj. 667.

[15:01]

Umræðu lokið.


Viðbrögð við þungunum unglingsstúlkna.

Fsp. ÁMöl, 426. mál. --- Þskj. 691.

[15:15]

Umræðu lokið.

[15:31]

Útbýting þingskjala:


Aðgengi að getnaðarvarnarpillu.

Fsp. ÁMöl, 425. mál. --- Þskj. 690.

[15:32]

Umræðu lokið.


Reglur um sjúklingatryggingu.

Fsp. GuðjS, 447. mál. --- Þskj. 718.

[15:45]

Umræðu lokið.

[15:58]

Útbýting þingskjala:


Löggæsla í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi.

Fsp. SJóh, 411. mál. --- Þskj. 669.

[15:58]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 10.--16. mál.

Fundi slitið kl. 16:12.

---------------