Dagskrá 126. þingi, 48. fundi, boðaður 2000-12-13 23:59, gert 19 15:53
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 13. des. 2000

að loknum 47. fundi.

---------

    • Til heilbrigðisráðherra:
  1. Stefna í málum Landspítala - háskólasjúkrahúss í Kópavogi, fsp. RG, 288. mál, þskj. 319.
    • Til félagsmálaráðherra:
  2. Útskriftir fatlaðra af Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Kópavogi, fsp. RG, 289. mál, þskj. 320.
    • Til iðnaðarráðherra:
  3. Meistararéttindi byggingariðnaðarmanna, fsp. ÁRÁ, 304. mál, þskj. 347.
    • Til umhverfisráðherra:
  4. Úrskurður um vega- og brúarframkvæmdir í Fljótsdal, fsp. ÞBack, 315. mál, þskj. 378.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  5. Útflutningsskylda sauðfjárafurða, fsp. ÁRÁ, 316. mál, þskj. 380.
  6. Nýting sláturúrgangs í dýrafóður, fsp. KolH, 321. mál, þskj. 406.
    • Til dómsmálaráðherra:
  7. Úthald og öryggishlutverk landhelgisgæsluskipanna, fsp. GAK, 346. mál, þskj. 485.