Dagskrá 126. þingi, 49. fundi, boðaður 2000-12-14 10:30, gert 14 17:1
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 14. des. 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Matvæli, stjfrv., 74. mál, þskj. 526. --- 3. umr.
  2. Landmælingar og kortagerð, stjfrv., 75. mál, þskj. 75. --- 3. umr.
  3. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 119. mál, þskj. 536. --- 3. umr.
  4. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjfrv., 215. mál, þskj. 226. --- 3. umr.
  5. Námsmatsstofnun, stjfrv., 176. mál, þskj. 527. --- 3. umr.
  6. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 194. mál, þskj. 528. --- 3. umr.
  7. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 320. mál, þskj. 402. --- 3. umr.
  8. Málefni aldraðra, stjfrv., 317. mál, þskj. 392, brtt. 523. --- 3. umr.
  9. Neytendalán, stjfrv., 90. mál, þskj. 529. --- 3. umr.
  10. Ríkisábyrgðir, stjfrv., 165. mál, þskj. 167. --- 3. umr.
  11. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 232. mál, þskj. 250. --- 3. umr.
  12. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 197. mál, þskj. 207. --- 3. umr.
  13. Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2001, stjfrv., 318. mál, þskj. 400, nál. 524. --- 2. umr.
  14. Innflutningur dýra, stjfrv., 154. mál, þskj. 154, nál. 532 og 538. --- 2. umr.
  15. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 190. mál, þskj. 199, nál. 505 og 515, brtt. 506. --- 2. umr.
  16. Hafnaáætlun 2001--2004, stjtill., 327. mál, þskj. 412. --- Frh. fyrri umr.
  17. Sjóvarnaáætlun 2001--2004, stjtill., 319. mál, þskj. 401. --- Frh. fyrri umr.
  18. Útlendingar, stjfrv., 344. mál, þskj. 454. --- 1. umr.
  19. Dýrasjúkdómar, stjfrv., 291. mál, þskj. 322. --- 1. umr.
  20. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 297. mál, þskj. 334. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Hækkun afnotagjalda RÚV og forsendur fjárlaga (athugasemdir um störf þingsins).