Dagskrá 126. þingi, 68. fundi, boðaður 2001-02-13 13:30, gert 14 8:0
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 13. febr. 2001

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Ríkisútvarpið, stjfrv., 413. mál, þskj. 668. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 297. mál, þskj. 334. --- 1. umr.
  3. Dýrasjúkdómar, stjfrv., 291. mál, þskj. 322. --- 1. umr.
  4. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 389. mál, þskj. 639. --- 1. umr.
  5. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 361. mál, þskj. 560. --- 1. umr.
  6. Búfjárhald og forðagæsla o.fl., frv., 298. mál, þskj. 336. --- 1. umr.
  7. Villtur minkur, þáltill., 334. mál, þskj. 434. --- Fyrri umr.
  8. Könnun á áhrifum fiskmarkaða, þáltill., 243. mál, þskj. 268. --- Fyrri umr.
  9. Réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl., frv., 349. mál, þskj. 497. --- 1. umr.
  10. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frv., 235. mál, þskj. 253. --- Frh. 1. umr.
  11. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, þáltill., 262. mál, þskj. 289. --- Fyrri umr.
  12. Tónminjasafn, þáltill., 267. mál, þskj. 295. --- Fyrri umr.
  13. Mennta- og fjarkennslumiðstöðvar, þáltill., 263. mál, þskj. 290. --- Fyrri umr.
  14. Bókaútgáfa, þáltill., 271. mál, þskj. 299. --- Fyrri umr.
  15. Vetraríþróttasafn, þáltill., 273. mál, þskj. 301. --- Fyrri umr.
  16. Grunnskólar, frv., 299. mál, þskj. 337. --- 1. umr.
  17. Textun íslensks sjónvarpsefnis, þáltill., 332. mál, þskj. 431. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skýrsla auðlindanefndar (umræður utan dagskrár).