Dagskrá 127. þingi, 89. fundi, boðaður 2002-03-06 23:59, gert 16 10:28
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. mars 2002

að loknum 88. fundi.

---------

    • Til félagsmálaráðherra:
  1. Ferðakostnaður foreldra barna á meðferðarstofnunum, fsp. ÁRJ, 398. mál, þskj. 655.
  2. Fjárhagsstaða sveitarfélaga, fsp. SJS, 413. mál, þskj. 672.
  3. Húsaleigubætur foreldra með sameiginlegt forræði barna, fsp. ÁRJ, 534. mál, þskj. 838.
    • Til samgönguráðherra:
  4. NMT-farsímakerfið, fsp. EKG, 407. mál, þskj. 666.
  5. Lagning Sundabrautar, fsp. KF, 435. mál, þskj. 702.
  6. Samstarf við Grænlendinga í flugmálum, fsp. SJS, 448. mál, þskj. 717.
  7. Jarðgöng undir Almannaskarð, fsp. GunnS, 485. mál, þskj. 769.
  8. Úrbætur í fjarskiptamálum á Norðausturlandi, fsp. SJS, 498. mál, þskj. 788.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  9. Jarðalög, fsp. ÁRJ, 429. mál, þskj. 689.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  10. Lyf sem falla út af sérlyfjaskrá, fsp. SJS, 447. mál, þskj. 716.
  11. Skipting stofnkostnaðar heilbrigðisstofnana, fsp. MF, 531. mál, þskj. 835.