Dagskrá 127. þingi, 104. fundi, boðaður 2002-03-25 15:00, gert 26 8:7
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 25. mars 2002

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Norðurál.,
    2. Umhverfisstofnun.,
    3. Úthald hafrannsóknaskipa.,
    4. Merkingar á lambakjöti til útflutnings.,
  2. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 616. mál, þskj. 964. --- 1. umr.
  3. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 629. mál, þskj. 990. --- 1. umr.
  4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 621. mál, þskj. 974. --- 1. umr.
  5. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvöru, stjfrv., 630. mál, þskj. 1001. --- 1. umr.
  6. Vörur unnar úr eðalmálmum, stjfrv., 620. mál, þskj. 973. --- 1. umr.
  7. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 640. mál, þskj. 1034. --- 1. umr.
  8. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, stjfrv., 641. mál, þskj. 1036. --- 1. umr.
  9. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 638. mál, þskj. 1018. --- 1. umr.
  10. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 651. mál, þskj. 1050. --- 1. umr.
  11. Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, stjtill., 599. mál, þskj. 945. --- Frh. fyrri umr.
  12. Fangelsi og fangavist, stjfrv., 639. mál, þskj. 1019. --- 1. umr.
  13. Umferðarlög, stjfrv., 652. mál, þskj. 1051. --- 1. umr.
  14. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 653. mál, þskj. 1052. --- 1. umr.
  15. Tækniháskóli Íslands, stjfrv., 649. mál, þskj. 1048. --- 1. umr.
  16. Eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum, stjfrv., 650. mál, þskj. 1049. --- 1. umr.
  17. Samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl, stjtill., 615. mál, þskj. 963. --- Fyrri umr.
  18. Breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA), stjtill., 622. mál, þskj. 975. --- Fyrri umr.
  19. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.), stjtill., 623. mál, þskj. 976. --- Fyrri umr.
  20. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), stjtill., 636. mál, þskj. 1008. --- Fyrri umr.
  21. Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, stjfrv., 503. mál, þskj. 795, nál. 1004 og 1030. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fundarstjórn forseta (um fundarstjórn).