Dagskrá 127. þingi, 105. fundi, boðaður 2002-03-26 10:30, gert 27 8:44
[<-][->]

105. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 26. mars 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 616. mál, þskj. 964. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 629. mál, þskj. 990. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 621. mál, þskj. 974. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 630. mál, þskj. 1001. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Vörur unnar úr eðalmálmum, stjfrv., 620. mál, þskj. 973. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 640. mál, þskj. 1034. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, stjfrv., 641. mál, þskj. 1036. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Sjálfstæði Palestínu, þáltill., 336. mál, þskj. 431. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Alþjóðamál, skýrsla, 647. mál, þskj. 1044. --- Ein umr.
  10. Samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl, stjtill., 615. mál, þskj. 963. --- Fyrri umr.
  11. Breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA), stjtill., 622. mál, þskj. 975. --- Fyrri umr.
  12. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.), stjtill., 623. mál, þskj. 976. --- Fyrri umr.
  13. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), stjtill., 636. mál, þskj. 1008. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skýrsla um ófrjósemisaðgerðir 1938--1975 (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Páskakveðjur.