Dagskrá 128. þingi, 15. fundi, boðaður 2002-10-29 13:30, gert 30 7:48
[<-][->]

15. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 29. okt. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 183. mál, þskj. 184. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Sveitarstjórnarlög, frv., 15. mál, þskj. 15. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., frv., 182. mál, þskj. 183. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Neysluvatn, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Alþjóðasamningur um verndun túnfiska í Atlantshafi, stjtill., 243. mál, þskj. 247. --- Fyrri umr.
  8. Búnaðarlög, stjfrv., 241. mál, þskj. 245. --- 1. umr.
  9. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 242. mál, þskj. 246. --- 1. umr.
  10. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  11. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, þáltill., 18. mál, þskj. 18. --- Frh. fyrri umr.
  12. Hvalveiðar, frv., 20. mál, þskj. 20. --- 1. umr.
  13. Ábyrgðarmenn, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  14. Velferðarsamfélagið, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Samúðarkveðjur vegna atburðanna í Moskvu.