Dagskrá 128. þingi, 32. fundi, boðaður 2002-11-19 13:30, gert 9 8:13
[<-][->]

32. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. nóv. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður í stað Jóns Steinars Gunnlaugssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  2. Vísinda- og tækniráð, stjfrv., 336. mál, þskj. 366. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, stjfrv., 357. mál, þskj. 394. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins, stjfrv., 345. mál, þskj. 381. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Örnefnastofnun Íslands, stjfrv., 358. mál, þskj. 398. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála, stjfrv., 356. mál, þskj. 393. --- 1. umr.
  7. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 371. mál, þskj. 417. --- 1. umr.
  8. Staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 372. mál, þskj. 418. --- 1. umr.
  9. Lífeyrissjóður sjómanna, stjfrv., 355. mál, þskj. 392. --- 1. umr.
  10. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 322. mál, þskj. 350. --- 1. umr.
  11. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 359. mál, þskj. 399. --- 1. umr.
  12. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Frh. fyrri umr.
  13. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, þáltill., 18. mál, þskj. 18. --- Frh. fyrri umr.
  14. Hvalveiðar, frv., 20. mál, þskj. 20. --- 1. umr.
  15. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.
  16. Sjálfbær atvinnustefna, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.
  17. Almenn hegningarlög, frv., 39. mál, þskj. 39. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samkomulag við Samtök aldraðra um hækkun bóta o.fl. (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Matsskýrsla um umhverfisáhrif Norðlingaölduveitu (athugasemdir um störf þingsins).