Dagskrá 128. þingi, 34. fundi, boðaður 2002-11-20 23:59, gert 21 10:59
[<-][->]

34. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. nóv. 2002

að loknum 33. fundi.

---------

    • Til viðskiptaráðherra:
  1. Sparisjóðir og bankaþjónusta, fsp. JB og ÁSJ, 291. mál, þskj. 313.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  2. Erfðabreyttar lífverur, fsp. KolH, 301. mál, þskj. 325.
    • Til menntamálaráðherra:
  3. Eftirlit með iðn- og starfsnámi, fsp. DSn, 335. mál, þskj. 365.
  4. Könnun á læsi fullorðinna, fsp. SvanJ, 362. mál, þskj. 402.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Lyfjagjöf til of feitra barna, fsp. SI, 223. mál, þskj. 226.
  6. Kostnaður af heilsugæslu, fsp. MF, 329. mál, þskj. 359.
  7. Heilsugæsla í Kópavogi, fsp. GunnB, 342. mál, þskj. 378.
    • Til fjármálaráðherra:
  8. Virðisaukaskattur á tæki og búnað til háskóla og rannsóknastofa, fsp. HjÁ, 272. mál, þskj. 290.
  9. Framkvæmd þjóðlendulaganna, fsp. JB, 299. mál, þskj. 323.