Dagskrá 128. þingi, 76. fundi, boðaður 2003-02-11 13:30, gert 15 11:13
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. febr. 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Skráning skipa, stjfrv., 157. mál, þskj. 157, nál. 886, 916 og 917. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk, þáltill., 143. mál, þskj. 143. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, þáltill., 149. mál, þskj. 149. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Meðlagsgreiðslur, frv., 150. mál, þskj. 150. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Erfðafjárskattur, frv., 398. mál, þskj. 471. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Úrvinnslugjald, frv., 566. mál, þskj. 914. --- 3. umr.
  7. Stjórn fiskveiða, frv., 24. mál, þskj. 24. --- 1. umr.
  8. Kirkjuskipan ríkisins, frv., 64. mál, þskj. 64. --- 1. umr.
  9. Greining lestrarvanda, þáltill., 107. mál, þskj. 107. --- Fyrri umr.
  10. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 153. mál, þskj. 153. --- 1. umr.
  11. Nýting innlends trjáviðar, þáltill., 154. mál, þskj. 154. --- Fyrri umr.
  12. Niðurfelling lendingargjalda fyrir millilandaflug á Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllum, þáltill., 155. mál, þskj. 155. --- Fyrri umr.
  13. Meðferðardeild við fangelsi fyrir sakhæfa geðsjúka afbrotamenn, þáltill., 156. mál, þskj. 156. --- Fyrri umr.
  14. Uppbygging fiskeldisfyrirtækja vegna eldis kaldsjávarfiska, þáltill., 167. mál, þskj. 167. --- Fyrri umr.
  15. Almannatryggingar, frv., 169. mál, þskj. 169. --- 1. umr.
  16. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, þáltill., 171. mál, þskj. 172. --- Fyrri umr.
  17. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 184. mál, þskj. 185. --- 1. umr.
  18. Umsvif deCODE Genetics Inc. í íslensku fjármálakerfi, þáltill., 186. mál, þskj. 187. --- Fyrri umr.
  19. Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, þáltill., 191. mál, þskj. 192. --- Fyrri umr.
  20. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, þáltill., 192. mál, þskj. 193. --- Fyrri umr.
  21. Verndun íslensku mjólkurkýrinnar, þáltill., 193. mál, þskj. 194. --- Fyrri umr.
  22. Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, þáltill., 194. mál, þskj. 195. --- Fyrri umr.
  23. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 206. mál, þskj. 209. --- 1. umr.
  24. Innheimtulög, frv., 209. mál, þskj. 212. --- 1. umr.
  25. Sýslur, þáltill., 214. mál, þskj. 217. --- Fyrri umr.
  26. Tryggur lágmarkslífeyrir, þáltill., 225. mál, þskj. 228. --- Fyrri umr.
  27. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, þáltill., 226. mál, þskj. 229. --- Fyrri umr.
  28. Húsnæðismál, frv., 227. mál, þskj. 230. --- 1. umr.
  29. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, þáltill., 228. mál, þskj. 231. --- Fyrri umr.
  30. Lágmarkslaun, frv., 313. mál, þskj. 338. --- 1. umr.
  31. Lögbinding lágmarkslauna, þáltill., 314. mál, þskj. 339. --- Fyrri umr.
  32. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 326. mál, þskj. 354. --- 1. umr.
  33. Flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar, þáltill., 373. mál, þskj. 419. --- Fyrri umr.
  34. Notkun hagrænna stjórntækja við umhverfisvernd, þáltill., 374. mál, þskj. 420. --- Fyrri umr.
  35. Lífskjarakönnun eftir landshlutum, þáltill., 389. mál, þskj. 448. --- Fyrri umr.
  36. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frv., 399. mál, þskj. 475. --- 1. umr.
  37. Hlutafélög, frv., 410. mál, þskj. 513. --- 1. umr.
  38. Þingsköp Alþingis, frv., 411. mál, þskj. 514. --- 1. umr.
  39. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis, þáltill., 486. mál, þskj. 798. --- Fyrri umr.
  40. Grunnskólar, frv., 492. mál, þskj. 808. --- 1. umr.
  41. Gjaldþrotaskipti o.fl., frv., 493. mál, þskj. 809. --- 1. umr.
  42. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 508. mál, þskj. 841. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tækni- og iðnmenntun (umræður utan dagskrár).