Dagskrá 128. þingi, 89. fundi, boðaður 2003-03-05 23:59, gert 6 8:3
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. mars 2003

að loknum 88. fundi.

---------

    • Til heilbrigðisráðherra:
  1. Fíkniefnameðferð, fsp. KF, 573. mál, þskj. 924.
  2. Átraskanir, fsp. KF, 575. mál, þskj. 926.
  3. Komugjöld á heilsugæslustöðvum, fsp. KPál, 609. mál, þskj. 972.
  4. Ráðning sjúkrahúsprests við Barnaspítala Hringsins, fsp. RG, 615. mál, þskj. 982.
  5. Greiðslur Tryggingastofnunar fyrir sjúkranudd, fsp. ÁRJ, 616. mál, þskj. 983.
  6. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga, fsp. SJS, 628. mál, þskj. 1012.
    • Til dómsmálaráðherra:
  7. Flutningur hættulegra efna um jarðgöng, fsp. GuðjG, 647. mál, þskj. 1051.
    • Til félagsmálaráðherra:
  8. Þjálfun fjölfatlaðra barna, fsp. ÖJ, 584. mál, þskj. 938.
  9. Átaksverkefni til að sporna við atvinnuleysi, fsp. SJS, 591. mál, þskj. 948.
  10. Langtímameðferðarheimili og neyðarvistun, fsp. SJS, 629. mál, þskj. 1013.
    • Til menntamálaráðherra:
  11. Framkvæmd laga um leikskóla, fsp. ÖJ, 585. mál, þskj. 939.
  12. Heimakennsla á grunnskólastigi, fsp. SvanJ, 641. mál, þskj. 1038.
    • Til umhverfisráðherra:
  13. Mengun frá álverum, fsp. PHB, 623. mál, þskj. 996.
  14. Innihaldslýsingar á matvælum, fsp. ÞBack, 640. mál, þskj. 1037.
    • Til iðnaðarráðherra:
  15. Úttekt Ríkisendurskoðunar á starfsemi Löggildingarstofu, fsp. ÞBack, 646. mál, þskj. 1043.