Dagskrá 128. þingi, 90. fundi, boðaður 2003-03-06 10:30, gert 7 8:33
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 6. mars 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmis suður, stjfrv., 650. mál, þskj. 1059. --- 1. umr.
  2. Fjáraukalög 2003, stjfrv., 653. mál, þskj. 1063. --- 1. umr.
  3. Virðisaukaskattur, stjfrv., 669. mál, þskj. 1086. --- 1. umr.
  4. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 671. mál, þskj. 1091. --- 1. umr.
  5. Raforkuver, stjfrv., 670. mál, þskj. 1090. --- 1. umr.
  6. Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, stjfrv., 637. mál, þskj. 1032. --- 1. umr.
  7. Hafnalög, stjfrv., 661. mál, þskj. 1075. --- 1. umr.
  8. Þriðja kynslóð farsíma, stjfrv., 659. mál, þskj. 1072. --- 1. umr.
  9. Ábúðarlög, stjfrv., 651. mál, þskj. 1060. --- 1. umr.
  10. Jarðalög, stjfrv., 652. mál, þskj. 1062. --- 1. umr.
  11. Vegagerð milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar, þáltill., 361. mál, þskj. 401. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Fundarstjórn (um fundarstjórn).
  4. Skattaskjól Íslendinga í útlöndum (umræður utan dagskrár).