Fundargerð 128. þingi, 38. fundi, boðaður 2002-11-28 10:30, stóð 10:30:08 til 12:46:21 gert 28 13:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

fimmtudaginn 28. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Útskriftir fatlaðra af Landspítala -- háskólasjúkrahúsi í Kópavogi.

Fsp. RG, 68. mál. --- Þskj. 68.

[10:30]

Umræðu lokið.


Úrbætur í jafnréttismálum.

Fsp. MF, 129. mál. --- Þskj. 129.

[10:42]

Umræðu lokið.


Einelti á vinnustað.

Fsp. MF, 139. mál. --- Þskj. 139.

[10:55]

Umræðu lokið.


Atvinnuleysisbætur.

Fsp. JóhS, 231. mál. --- Þskj. 234.

[11:07]

Umræðu lokið.


Atvinnu- og dvalarleyfi útlendinga.

Fsp. ÞKG, 262. mál. --- Þskj. 278.

[11:20]

Umræðu lokið.


Fósturbörn í sveitum.

Fsp. HH, 384. mál. --- Þskj. 441.

[11:30]

Umræðu lokið.


Samningur Vegagerðarinnar og Samskipa um rekstur Herjólfs.

Fsp. LB, 292. mál. --- Þskj. 314.

[11:42]

Umræðu lokið.


Rannsóknir á sumarexemi.

Fsp. JHall og KHG, 318. mál. --- Þskj. 345.

[11:56]

Umræðu lokið.


Barnabætur.

Fsp. SJóh, 145. mál. --- Þskj. 145.

[12:12]

Umræðu lokið.


Stuðningur við kvikmyndagerð.

Fsp. KolH, 293. mál. --- Þskj. 315.

[12:21]

Umræðu lokið.


Kostnaðarþátttaka Tryggingastofnunar við meðferð psoriasissjúklinga.

Fsp. ÁRÁ, 368. mál. --- Þskj. 408.

[12:34]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 1.--2. mál.

Fundi slitið kl. 12:46.

---------------