Fundargerð 128. þingi, 73. fundi, boðaður 2003-02-05 23:59, stóð 13:34:59 til 16:13:54 gert 5 16:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

miðvikudaginn 5. febr.,

að loknum 72. fundi.

Dagskrá:


Gerð neyslustaðals.

Fsp. JóhS, 500. mál. --- Þskj. 833.

[13:35]

Umræðu lokið.


Flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land.

Fsp. KLM, 470. mál. --- Þskj. 775.

[13:51]

Umræðu lokið.


Flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land.

Fsp. KLM, 482. mál. --- Þskj. 787.

[14:09]

Umræðu lokið.


Flutningskostnaður.

Fsp. EKG, 434. mál. --- Þskj. 586.

[14:30]

Umræðu lokið.


Persónulegur talsmaður fatlaðra.

Fsp. ÁRJ, 498. mál. --- Þskj. 831.

[14:47]

Umræðu lokið.


Heilsugæslumál á Suðurnesjum.

Fsp. KPál, 502. mál. --- Þskj. 835.

[14:57]

Umræðu lokið.


Lífeyrisgreiðslur til Íslendinga erlendis.

Fsp. ÁRJ, 553. mál. --- Þskj. 900.

[15:12]

Umræðu lokið.


Efling fjarnáms.

Fsp. BjörgvS, 534. mál. --- Þskj. 878.

[15:24]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Úrskurður ráðherra um Norðlingaölduveitu.

[15:37]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

Út af dagskrá voru tekin 8. og 10.--12. mál.

Fundi slitið kl. 16:13.

---------------