Dagskrá 131. þingi, 104. fundi, boðaður 2005-04-06 12:00, gert 6 16:1
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. apríl 2005

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Hlutur húsnæðiskostnaðar í neysluverðsvísitölu, fsp. JBjarn, 527. mál, þskj. 801.
  2. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, fsp. JóhS, 457. mál, þskj. 706.
    • Til félagsmálaráðherra:
  3. Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, fsp. DrH, 627. mál, þskj. 945.
  4. Leigulóðaréttindi sumarhúsaeigenda, fsp. GHall, 645. mál, þskj. 976.
  5. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, fsp. ÞBack, 660. mál, þskj. 1004.
    • Til menntamálaráðherra:
  6. Fræðsla um samkynhneigð, fsp. KJúl og ÁÓÁ, 500. mál, þskj. 762.
  7. Kostun dagskrárliða í útvarpi og sjónvarpi, fsp. KolH, 515. mál, þskj. 784.
  8. Þekkingarsetur á Egilsstöðum, fsp. KÁs, 687. mál, þskj. 1045.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  9. Flutningur starfa á Fiskistofu út á land, fsp. LB, 554. mál, þskj. 841.
  10. Veiðarfæri í sjó, fsp. JGunn, 613. mál, þskj. 917.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  11. Sláturhúsið á Kirkjubæjarklaustri, fsp. JBjarn, 611. mál, þskj. 914.
  12. Heimasala afurða bænda, fsp. SigurjÞ, 636. mál, þskj. 966.
    • Til fjármálaráðherra:
  13. Söfn og listaverk í eigu Símans, fsp. SJS, 632. mál, þskj. 962.
    • Til samgönguráðherra:
  14. Hellisheiði og Suðurstrandarvegur, fsp. KÓ, 672. mál, þskj. 1025.
  15. Bílastæðamál fatlaðra, fsp. BJJ, 674. mál, þskj. 1027.
    • Til iðnaðarráðherra:
  16. Vaxtarsamningur fyrir Norðurland vestra, fsp. AKG, 680. mál, þskj. 1034.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Umræða um skýrslu um málefni barna og unglinga (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Misræmi á milli fjármögnunar og umsvifa hins opinbera eftir landsvæðum (umræður utan dagskrár).