Dagskrá 132. þingi, 71. fundi, boðaður 2006-02-21 13:30, gert 22 13:37
[<-][->]

71. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. febr. 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Stjórnarskipunarlög, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  2. Háskólar, frv., 59. mál, þskj. 59. --- 1. umr.
  3. Aukatekjur ríkissjóðs, frv., 63. mál, þskj. 63. --- 1. umr.
  4. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, þáltill., 139. mál, þskj. 139. --- Fyrri umr.
  5. Atvinnuréttindi útlendinga, frv., 62. mál, þskj. 62. --- 1. umr.
  6. Mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum, þáltill., 67. mál, þskj. 67. --- Fyrri umr.
  7. Kosningar til Alþingis, frv., 73. mál, þskj. 73. --- 1. umr.
  8. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 75. mál, þskj. 75. --- 1. umr.
  9. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, frv., 143. mál, þskj. 143. --- 1. umr.
  10. Átaksverkefni í ferðamálum í Norðvesturkjördæmi, þáltill., 65. mál, þskj. 65. --- Fyrri umr.
  11. Láglaunahópar og hlutur þeirra í tekjuskiptingunni, þáltill., 70. mál, þskj. 70. --- Fyrri umr.
  12. Upplýsingalög, frv., 80. mál, þskj. 80. --- 1. umr.
  13. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr.
  14. Verðbréfaviðskipti, frv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  15. Útvarpslög, frv., 79. mál, þskj. 79. --- 1. umr.
  16. Þingsköp Alþingis, frv., 72. mál, þskj. 72. --- 1. umr.
  17. Starfslok og taka lífeyris, þáltill., 81. mál, þskj. 81. --- Fyrri umr.
  18. Einkamálalög, frv., 82. mál, þskj. 82. --- 1. umr.
  19. Varðveisla Hólavallagarðs, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Fyrri umr.
  20. Lega þjóðvegar nr. 1, þáltill., 84. mál, þskj. 84. --- Fyrri umr.
  21. Stjórn fiskveiða, frv., 85. mál, þskj. 85. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skýrsla um notendagjöld hjá TR -- ummæli sjávarútvegsráðherra (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Mörg umræðuefni í athugasemdum um störf þingsins (um fundarstjórn).