Dagskrá 133. þingi, 68. fundi, boðaður 2007-02-07 23:59, gert 8 8:5
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 7. febr. 2007

að loknum 67. fundi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Afnot af Ráðherrabústaðnum, fsp. MÁ, 488. mál, þskj. 740.
    • Til utanríkisráðherra:
  2. Varnarsvæði á Miðnesheiði, fsp. BjörgvS, 526. mál, þskj. 793.
  3. Alþjóðlegt bann við dauðarefsingum, fsp. BjörgvS, 533. mál, þskj. 802.
    • Til samgönguráðherra:
  4. Þjóðvegur á Akranesi, fsp. MÞH, 242. mál, þskj. 245.
  5. Strætisvagnaferðir milli Akraness og Reykjavíkur, fsp. MÞH, 244. mál, þskj. 247.
    • Til félagsmálaráðherra:
  6. Búsetumál geðfatlaðra í Reykjavík, fsp. ÁRJ, 284. mál, þskj. 297.
  7. Stuðningsforeldrar, fsp. ÁRJ, 306. mál, þskj. 323.
  8. Eftirlit með gasbúnaði í hjólhýsum, fsp. SigurjÞ, 344. mál, þskj. 373.
  9. Jafnréttisumsögn með stjórnarfrumvörpum, fsp. MÁ, 487. mál, þskj. 739.
  10. Fæðingarorlof, fsp. JóhS, 527. mál, þskj. 796.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  11. Reiknilíkan heilbrigðisstofnana, fsp. MF, 163. mál, þskj. 163.
  12. Heilbrigðisstofnun Suðurlands, fsp. MF, 164. mál, þskj. 164.
  13. Rekstur heilbrigðisstofnunar Suðurlands, fsp. MF, 165. mál, þskj. 165.
  14. Áhrif gengisþróunar á rekstrarafkomu heilbrigðisstofnana, fsp. MF, 166. mál, þskj. 166.
  15. Rekstur dvalar- og hjúkrunarrýma, fsp. SigurjÞ, 315. mál, þskj. 337.
  16. Heilsufar erlendra ríkisborgara, fsp. MÞH, 445. mál, þskj. 573.
  17. Afsláttarkort vegna lækniskostnaðar, fsp. ÁRJ, 483. mál, þskj. 735.
    • Til umhverfisráðherra:
  18. Rannsóknir á sjófuglum, fsp. MÞH, 254. mál, þskj. 257.
    • Til menntamálaráðherra:
  19. Aðgangur að háskólum, fsp. BjörgvS, 146. mál, þskj. 146.
  20. Nám langveikra ungmenna o.fl., fsp. MF, 334. mál, þskj. 357.
  21. Skólavist erlendra barna, fsp. MÞH, 446. mál, þskj. 574.
  22. Samningar um rannsóknafé til háskóla, fsp. SJS, 493. mál, þskj. 745.
  23. Tónlistarþróunarmiðstöðin, fsp. VF, 494. mál, þskj. 746.
  24. Fagháskólar, fsp. SÞorg, 549. mál, þskj. 818.