Dagskrá 136. þingi, 91. fundi, boðaður 2009-03-03 13:30, gert 4 8:59
[<-][->]

91. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 3. mars 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Efnahagshrunið og pólitísk ábyrgð -- iðnaðarmálagjald og Mannréttindadómstóll Evrópu (störf þingsins).
  2. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frv., 317. mál, þskj. 549. --- 3. umr.
  3. Kosningar til Alþingis, frv., 328. mál, þskj. 564. --- 3. umr.
  4. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 356. mál, þskj. 606. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti, stjfrv., 358. mál, þskj. 608. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn, stjfrv., 359. mál, þskj. 610. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Bókhald, stjfrv., 244. mál, þskj. 361. --- 1. umr.
  8. Ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn, stjfrv., 245. mál, þskj. 362. --- 1. umr.
  9. Náttúruvernd, stjfrv., 362. mál, þskj. 613. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 357. mál, þskj. 607. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 360. mál, þskj. 611. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 361. mál, þskj. 612. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  13. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 207. mál, þskj. 280, nál. 609. --- 2. umr.
  14. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, stjfrv., 313. mál, þskj. 543, nál. 624, brtt. 627. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.