Dagskrá 145. þingi, 116. fundi, boðaður 2016-05-23 15:00, gert 24 7:43
[<-][->]

116. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 23. maí 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skráning lögheimilis.
    2. Kosningar í haust.
    3. Samkeppnisstaða álfyrirtækja.
    4. Fjárframlög til Verkmenntaskólans á Akureyri.
    5. Ríkisfjármálaáætlun.
    • Til innanríkisráðherra:
  2. Húsavíkurflugvöllur, fsp. KLM, 520. mál, þskj. 825.
    • Til iðnaðar- og viðskiptaráðherra:
  3. Metanframleiðsla, fsp. JMS, 572. mál, þskj. 932.
  4. Flugþróunarsjóður, fsp. BjG, 636. mál, þskj. 1059.
  5. Málefni Stjórnstöðvar ferðamála, fsp. SSv, 750. mál, þskj. 1250.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  6. Rannsókn á mánaðartekjum háskólanema, fsp. KJak, 744. mál, þskj. 1221.
  7. Grænlandssjóður, fsp. ÖS, 754. mál, þskj. 1254.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Flutningur verkefna til sýslumannsembætta, fsp., 707. mál, þskj. 1147.