Dagskrá 150. þingi, 100. fundi, boðaður 2020-05-07 10:30, gert 22 9:37
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. maí 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Orð ráðherra um forsendur lífskjarasamninganna.
    2. Forsendur fyrir ríkisstuðningi við fyrirtæki.
    3. Verðbólguspár.
    4. Kostnaður við nýjan Landspítala.
    5. Breyting á útlendingalögum.
  2. Frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 726. mál, þskj. 1255, nál. 1322, brtt. 1323, 1324 og 1326. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, stjfrv., 448. mál, þskj. 624. --- 3. umr.
  4. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 529. mál, þskj. 871. --- 3. umr.
  5. Utanríkis- og alþjóðamál, skýrsla, 749. mál, þskj. 1295.
  6. Fjáraukalög 2020, stjfrv., 724. mál, þskj. 1253, nál. 1333 og 1336, brtt. 1334, 1335, 1337, 1338, 1339, 1340, 1341, 1342, 1343, 1344 og 1345. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Lengd þingfundar.