Útbýting 153. þingi, 94. fundi 2023-04-17 15:16:15, gert 4 16:21

Útbýtt utan þingfundar 3. apríl:

Aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026, 978. mál, stjtill. (menningarrh.), þskj. 1526.

Aðgerðir til að tryggja heilindi kosninga, 631. mál, svar dómsmrh., þskj. 1443.

Aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, 982. mál, stjtill. (háskólarh.), þskj. 1530.

Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna, 974. mál, stjfrv. (utanrrh.), þskj. 1522.

Endurskoðendur og endurskoðun o.fl., 981. mál, stjfrv. (menningarrh.), þskj. 1529.

Fjölmiðlar, 979. mál, stjfrv. (menningarrh.), þskj. 1527.

Fulltrúi í sendiráði Íslands í Brussel, 811. mál, svar menningarrh., þskj. 1451.

Heilbrigðisstarfsmenn, 987. mál, stjfrv. (heilbrrh.), þskj. 1535.

Heilbrigðisþjónusta o.fl., 986. mál, stjfrv. (heilbrrh.), þskj. 1534.

Innritun í verk- og iðnnám, 598. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 1448.

Jólagjafir opinberra stofnana, 842. mál, svar forsrh., þskj. 1516.

Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár, 985. mál, skýrsla umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 1533.

Málefnasvið ráðherra, 817. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 1449.

Meðalbiðtími eftir búsetuúrræðum, 295. mál, svar félrh., þskj. 1475.

Miðlunartillaga ríkissáttasemjara, 773. mál, svar félrh., þskj. 1408.

Neyðarbirgðir matvæla, 721. mál, svar matvrh., þskj. 1497.

Raforkulög og Orkustofnun, 983. mál, stjfrv. (umhv.- og loftsjútv.- og landbrh.), þskj. 1531.

Rafrænar skuldaviðurkenningar, 980. mál, stjfrv. (menningarrh.), þskj. 1528.

Rafvæðing skipa og hafna, 468. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 1493.

Rannsóknir og veiðar á humri, 824. mál, svar matvrh., þskj. 1496.

Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku, 754. mál, svar heilbrrh., þskj. 1473.

Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku, 762. mál, svar forsrh., þskj. 1442.

Sérfræðingateymi vegna barna með fjölþættan vanda o.fl., 680. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 1447.

Skipulag og stofnanir ráðuneytisins, 565. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 1446.

Staða umsóknar Íslands um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu (ESA), 780. mál, svar háskólarh., þskj. 1500.

Stimpilgjald, 977. mál, frv. VilÁ o.fl., þskj. 1525.

Störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022, 984. mál, skýrsla samstrh., þskj. 1532.

Vaktstöð siglinga, 975. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 1523.

Vaxtaákvarðanir Menntasjóðs námsmanna, 819. mál, svar háskólarh., þskj. 1501.

Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða, 976. mál, stjfrv. (matvrh.), þskj. 1524.

Útbýtt á fundinum:

Aðgangur að farþegalistum flugfélaga, 886. mál, svar dómsmrh., þskj. 1551.

Aðild Íslands að kjarnavopnalausu svæði á Norðurlöndum, 850. mál, svar utanrrh., þskj. 1539.

Eftirlit með lánum með ríkisábyrgð, 988. mál, skýrsla fjmrh., þskj. 1549.

Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, 989. mál, þáltill. NTF o.fl., þskj. 1568.

Endurteknar umsóknir og Dyflinnarmál, 888. mál, svar dómsmrh., þskj. 1550.

Fjöldi skurðhjúkrunarfræðinga í skurðaðgerðum, 591. mál, svar heilbrrh., þskj. 1548.

Fjölgun starfsfólks og embættismanna, 513. mál, svar dómsmrh., þskj. 1544.

Greiðsluaðlögun einstaklinga, 704. mál, svar félrh., þskj. 1503.

Griðasvæði hvala, 694. mál, svar matvrh., þskj. 1543.

Gæsluvarðhald og fangelsisvistun útlendinga, 671. mál, svar dómsmrh., þskj. 1536.

Hlutdeildarlán, 841. mál, svar innvrh., þskj. 1540.

Kostnaður vegna afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd, 664. mál, svar dómsmrh., þskj. 1537.

Rannsókn hryðjuverka, 724. mál, svar dómsmrh., þskj. 1547.

Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku, 760. mál, svar háskólarh., þskj. 1498.

Sendinefndir Íslands á fundum Alþjóðahvalveiðiráðsins, 693. mál, svar matvrh., þskj. 1542.

Skólaakstur og malarvegir, 551. mál, svar innvrh., þskj. 1417.

Stimpilgjöld, 677. mál, svar fjmrh., þskj. 1553.

Tæknifrjóvganir og ófrjósemisaðgerðir, 862. mál, svar heilbrrh., þskj. 1552.

Undanþága frá notkun fiskiskipa á sjálfvirkum auðkenniskerfum, 695. mál, svar innvrh., þskj. 1541.

Útseld vinna sérfræðinga Stjórnarráðsins og opinberra háskóla, 471. mál, svar fjmrh., þskj. 1557.

Verklag lögreglu við tilkynningar um niðurfellingu rannsóknar, 608. mál, svar dómsmrh., þskj. 1545.

Viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta, 621. mál, svar dómsmrh., þskj. 1546.

Viðvera herliðs, 827. mál, svar utanrrh., þskj. 1445.

Villidýralög og sjávarspendýr, 826. mál, svar matvrh., þskj. 1538.